þriðjudagur, nóvember 08, 2005

Jólin koma 22 des

jæja búin að bóka farið vestur fyrir okkur hjónin....en því miðru gat ég ekki fengið 21.des eins og ég vildi þannig ég fer með seinni vél 22.des, brottför kl.15:15 :0) og kem heim aftur 27.des. er alveg að tapa mér í þessu...fór og keypti eina gjöf í gær. Hún er handa Esteri og hún er ljót (gjöfin en ekki Ester)!!! Ester heldur að hún geti toppað mig en gleymið ekki að ég er 2-0 yfir :oD
er farin að eyða frídeginum mínum í eitthvað annað en að vera við tölvuna...því ég er það nánast alla aðra daga.....
bjæó

Engin ummæli: