fimmtudagur, mars 25, 2004

Köfun kallar

Já hafði bláa hafði kallar á mig....fór með Matta í köfun á opið hús hjá SKFÍ (Sportkafarafélag Íslands) og kynnast liðinu þar...ég var sem sagt eina stelpan með 10-15 karlrembum (allt í allt) að segja hetjusögur af sjálfum sér....kannnski ekki alveg en næstum því. Þetta eru hinir fínustu gaura og ég finna að köfunarvírusinn er kominn í mig og er að dreifa sér.....bráðsmitandi og ólæknandi ;0) Matti ætlar að vera góður kall við mig og reyna að gera mér tilboð sem ég get ekki hafnað.....gott tilboð samt, hann er ekki í mafíunni...held ég :0/
En ég er annars bara búin að vera í fríi í 2 heila daga og ekkert komið nálægt lauga-ás, það næsta sem ég komst var þegar ég fór í sund á mið....og svo að vinna á morgun, lau og sun...laugardagurinn verður í lagi því ég mæt kl.14:00 og fer kl.18:00 (á inni kvöldvakt hjá maríu) og mér boðið í afmliskvöldmat hjá unu með því skilyrði að ég komi með eina af rauðvíninu sem ég vann um daginn.....vann 7 flöskur í rauðvínspottinum á lauga-ás og á 6 eftir....heppin....
bið ykkur vel að lifa í bili
heyrumst

Engin ummæli: