mánudagur, mars 01, 2004

tæpum mánuði seinna er ég loksins komin með íbúðin í nokkurt stand komin með síma og netið og get farið að leika mér útí eitt...Lóa ko til mín á laugardaginn og hjálpaði mér að setja dótið á rétta staði....Takk fyrir það ´Lóa :) hún fékk líka bjór og mat fyrir og tiramisu ostatertu sem Binni á Laugaás gaf mér....Takk fyrir það Binni hann fékk líka knús á sunnudeginum :)
en annars er lífið bara að ganga sinn vana gang hér í "stórborginni" reykjavík. Það er líka komið nýtt kortatímabil í dag og þá fer ég að versla....ætla að kaupa mér matarsidka....ekki hægt að borða af skurðabrettinu lengur ;)
sem sagt....íbúðin er sæt...ég er sæt....vinnan er sæt.....og útborgunardagur á morgun sem er sweeeeeet.....
Thats all folks.....

Engin ummæli: